Til hamingju með Opið kort í Þjóðleikhúsið Nú getur þú farið á opidkort.leikhusid.is og bókað kort sem þú færð sent í símann. Kortið sýnir þú svo í miðasölu leikhússins ásamt gildum persónuskilríkjum til að bóka miða. Handhafar Opna kortsins eru velkomnir leikhúsið á allar sýningar Þjóðleikhússins.Þú getur því séð allt sem þú vilt eins oft og þú vilt.