Gjafakort

Sjáðu allt eins
oft og þú vilt

Nýtt og byltingarkennt kort fyrir 15 – 25 ára

Dagsetning:

5.000 kr.

Frá:


Opin kort eru frábær nýjung fyrir þau sem hafa ástríðu fyrir leikhúsi og vilja sjá margar sýningar og sumar oftar en einu sinni. Skuldbinding í 10 mánuði, eftir það getur þú sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

Nýtt og byltingarkennt kort fyrir 15 – 25 ára

5.000 kr.

Veldu mynd

Velja greiðsluleið

skilriki

Þegar þú kaupir áskrift auðkennir þú þig með rafrænum skilríkjum. Þannig fáum við nafn þitt, kt og staðfestum aldur.

Upplýsingar um áskrifanda

add to google wallet add to apple wallet

Þegar þú kaupir áskrift auðkennir þú þig með rafrænum skilríkjum. Þannig fáum við nafn þitt, kt og staðfestum aldur.

skilriki

Þegar þú kaupir áskrift auðkennir þú þig með rafrænum skilríkjum. Þannig fáum við nafn þitt, kt og staðfestum aldur.

Þú getur einnig keypt gjafakort sem ungmenni geta nýtt til að skrá sig fyrir opnu korti og fá beint í símann

Category:


Fyrir hvern eru Opin kort?

Opin kort eru eingöngu fyrir fólk á aldrinum 15-25 ára. Þau eru keypt í
gegnum rafræn skilríki og því er miðað er við afmælisdag, en ekki fæðingarár.

Mig langar að gefa Opið kort – get ég skráð það á aðra kennitölu?

Já, með því að smella á hnappinn “gefa opið kort” getur þú keypt gjafakort sem ungmennið getur notað til þess að greiða fyrir kortið og fær það sent í símann í kjölfarið.

Get ég séð allar sýningar ef ég er með Opið kort?

Já, þú getur séð allar uppsetningar Þjóðleikhússins, en kortið gildir ekki
á allar samstarfssýningar.

Get ég hætt í áskrift þegar ég vil?

Opið kort er bundið i 10 mánuði og því þarf að greiða fyrir þann tíma eftir það getur þú sagt upp áskrift þegar þú vilt.

Hvað get ég bókað miða með miklum fyrirvara?

Með Opnu korti er hægt að bóka miða á allar sýningar Þjóðleikhússins
samdægurs.

Hvernig panta ég miða?

Handhafar Opna kortsins geta pantað miða á sýningar samdægurs eða mætt í leikhúsið og framvísað kortinu til að fá miða að því gefnu að sæti séu laus í salnum.

Get ég byrjað í áskrift þegar ég vil ?

Já. Opna kortið gildir í 10 mánuði frá kaupdegi og gildir á milli leikára.

Er greitt fyrir júlí og ágúst þegar leikhúsið er í sumarfríi?

Nei. Júlí og ágúst eru fríir mánuðir.

Einnig hægt að fá
hefðbundið Ungmennakort

Fyrir þau sem vilja velja sýningardaga fram í tímann, þá bjóðum
við upp á hefðbundið Ungmennakort sem gildir á þrjár sýningar
eða fleiri og þá fæst 50% aflsáttur af fullu miðaverði.

Hér getur þú keypt ungmennakort 3 eða fleiri sýningar
á 50% afslætti
Scroll to Top